sunnudagur, 20. maí 2007

Skissa


Ég tók trendsetterinn minn hana Þórunni mér til fyrirmyndar og prufaði að gera skissu í PS. Það gekk nú ekkert of vel því ég kann ansi takmarkað á þetta dót og þyrfti að komast í smá kennslu...blikk, blikk, Þórunn! Getum við ekki hitst með fartölvur í stað skrappdóts eitthvert þriðjudagskvöldið og gert skissur? :D
Þetta er það sem ég gat klórað mig framúr! Þetta er skissa eftir LO-inu með Gullmolunum mínum.

10 ummæli:

Þórunn sagði...

æðisleg skissa!!!

Barbara Hafey. sagði...

Flott hjá þér :D
Annars er ég sko alveg til í að hittast með fartölvurnar og læra ;) Hvernig er það Þórunn.. ertu ekki í fríi einhverja morgna ;)

stína fína sagði...

vá þessi skissa er bara æðislega flott :O)

Unknown sagði...

vá mér finnst þessi nún bara flott og þessi er bara með svona stíl á sér frá þér :)

hannakj sagði...

ógó flott skissa hjá þér! mig vantar líka kennslu að gera almennilega skissu!

Nafnlaus sagði...

Æðisleg, búin að seifa og set á to do listann:O)

Helga sagði...

vá hvað þessi er flott :D

Barbara Hafey. sagði...

úúú very fancý...

Barbara Hafey. sagði...

Fokk... byrjar þetta aftur.. þ.e. koma komment sem ég er ekki að setja hingað inn :/ (er sko í fartölvunni).. en það sem ég ætlaði að segja var að Þórunn er að koma til mín á eftir.. rennirðu ekki bara við í leiðinni ;)

p.s. ekki að skissan þín sé ekki fancý ;) Þetta var bara komment sem fór annarstaðar líka ;) hehee...

Nafnlaus sagði...

úúúú
þessi er líka geggjuð :)