sunnudagur, 24. febrúar 2008

Jólatréð skoðað


Mikael var mjög áhugasamur um jólaskrautið og ég sver það að ég er enn að finna jólakúlur á ólíklegustu stöðum eftir hann. :D

Hér er ég líka með MME jólapappírinn og OMG, OMG, OMG....ég notaði enskt orðadót á síðuna!!! Mér fannst það bara svo fallegt þar sem þetta er nú í stíl við pappírinn að ég límdi fríkið á! Annars er titillinn bara 24 25! :D

Hér eru líka Prima jólakúlublóm og laufblöð og Prima blingswirl. Bradsin eru svo úr FK skrapp...very very nice svona ólívugræn! :)

6 ummæli:

Þórdís Guðrún sagði...

Geggjuð síða hjá þér

Hildur Ýr sagði...

Hún er geggjuð! Fíla sérstaklega vel primajólablómahrúguna :)

Svana Valería sagði...

vá hvað þúrt dull að gera svona mega flottar síður

Barbara Hafey. sagði...

þetta er FALLEGASTA síða sem ég hef séð! Þetta net skilar henni ENGAN vegin!!!! Hún er svo sjúklega sjúklega sjúklega sjúklega flott in real life!!!!!

Nafnlaus sagði...

omg þessa var ég ekki búin að sjá, á bara ekki orð, bara alveg geeegjuð :O)

Nafnlaus sagði...

Takk fyrir ahugaverdar upplysingar