Jebb, fékk nýtt dót í dag og fór auðvitað að skrappa úr því. Gerði 2 síður í kvöld úr nýja FP pappírnum frá FK skrapp. Flottur pappír fyrir sumarmyndir enda mjög bjartir og skærir litir í þessari línu (About a boy).
Hugsi
pp: Fancy pants audda!
glæra: Hambly
rubon: Hambly
brads: American crafts
bling: Bling í pokum frá FK
stafir: AC límmiðastafir
blóm: Bazzill
Alltaf í boltanum
pp: FP ;)
brads: AC
CB: FP
blóm: úr safninu mínu
stafir: Krybban mín skar þá út
11 ummæli:
Ó my dooooog, þær eru bilað flottar.
Ég er kreisí in love á "Alltaf í boltanum" síðunni, hún er bra geggjuð.
Þú ert snillingur Magga!
Þær eru algjört æði... blómin á "hugsi" eru biiiilað flott!
Mjög flottar síður :)
Vá! þær eru rosalega flottarog hvernig þú notar neðri pp. ég sem hélt að það væri ekki hægt að nota svona pp á flottann hátt:O)
Vá!! Geheðveikar!! þú ert algjör snillingur :D
Æðislegar báðar tvær :) :)
Vá mjög flottar síður, mjög bjartir og flottir litir
æði pæði. þú ert svo mikill snilli. sjúklegar síður eins og vanalega hjá þér skvís ;)
Æðislegar síður hjá þér
Þær eru geggjaðar hjá þér. Var einmitt að dást yfir pp sem þú notar í "alltaf í boltanum,, um daginn.
Bara flottar síður hjá þér
kv Jóhanna
vá rosalega flottar :D
Skrifa ummæli