sunnudagur, 11. maí 2008

2 síður í BOM



Gerði þessar í vikunni. Þetta er í BOM (Book Of Me) albúmið mitt. Önnur síðan um hluti sem ég elska og það sem ég elska að gera. Síðuna gerði ég líka fyrir áskorun frá Lindu. Ég mátti ekki nota neitt tilbúið skraut nema festiskraut (splitti og kósur). Ég klippti því blómin út úr pappírsörk og teiknaði hjartað og klippti.

Pappírinn er Infuse BG

Miðinn er MM


Hin síðan er um það sem ég hræðist og fannst mér viðeigandi að hafa litina pínu dramatíska í anda við verkefnið.

Pappírinn er BG, Scarlets letter

Borðinn er Heidi Swapp sem og "kristallinn" svarti sem hangir í borðanum

Títiprjóninn fékk ég i Tiger fyrir 6 árum síðan

Blómin og snjókornin eru Prima

Glæran er Hambly

og bling og flugubling er bara úr safninu mínu.

2 ummæli:

Sanna F sagði...

Jag hittade hit från Magnolias sida!
Vilka jätte fina layouter du gör!
Kram från Sanna

Nafnlaus sagði...

Klikkaðar síður, búin að skrapplfta svörtu/rauðu síðunni :P