
En ég hef nú eitthvað verið að kortast og ætla að setja hér nokkur kort sem ég gerði á hittingum í Grensáskirkju fyrir nokkrum vikum!
Ekkert sérstakt um þetta að segja annað en að ég var ekki búin að kynnast Prismalitunum þarna. Hehehe já maður smitast af öllu held ég! ;)
Verð semsagt að kíkja betur á þessa liti þar sem ég er búin að fjárfesta í eitrinu og prikunum! ;)
Kannski maður fái sér þá bara ALLA 132....(hnuss Barbs, hvað á það að þýða að fá sér "bara" 120??? )