sunnudagur, 11. nóvember 2007

Jólakort

Váts, long time no blogg og ekkert skrapp og kolfallin á áskoruninni hennar Beggu! :/


En ég hef nú eitthvað verið að kortast og ætla að setja hér nokkur kort sem ég gerði á hittingum í Grensáskirkju fyrir nokkrum vikum!


Ekkert sérstakt um þetta að segja annað en að ég var ekki búin að kynnast Prismalitunum þarna. Hehehe já maður smitast af öllu held ég! ;)
Verð semsagt að kíkja betur á þessa liti þar sem ég er búin að fjárfesta í eitrinu og prikunum! ;)
Kannski maður fái sér þá bara ALLA 132....(hnuss Barbs, hvað á það að þýða að fá sér "bara" 120??? )














15 ummæli:

hannakj sagði...

Öll kortin eru trufl flott!!!!!

Nafnlaus sagði...

Geggjuð kort!!

Nafnlaus sagði...

geggjuð hort hjá þér :O)

Nafnlaus sagði...

þetta átti náttl að vera kort ;O)

Nafnlaus sagði...

Ekkert smá flott kort hjá þér :Þ

Svana Valería sagði...

geggjuð kort að vanda ,læt mér nægja mína 48, hef ekki lennt i veseni með þá hehehe

Barbara Hafey. sagði...

Hey jó!
Alveg spök sko!
það eru nefnilega til 140 litir! :D hehee.. eða það segir Sonja allavega ;) Hún virðist vera nýjasti mógúllinn í prisma æðinu!
En hey! Ég kaupi mér bara þannig í Ameríkunni þegar ég fer þangað ;) Þá á ég 260 liti :D hnéhnéhnéé...

Just Thoughts sagði...

gegjuð kort Magga :)

eina sem þig vantar til að eiga fleiri en Barbara er að fá þér brons/kopar lit :) hnéhné hné ....tær :)

Hildur Ýr sagði...

Ýkt flott!

Barbara Hafey. sagði...

HEy Ingunn!
Ég þarf greinilega að fara að sörfa ebay sko! :D hahaha...

Þórdís Guðrún sagði...

Æðisleg kortin sem þú ert búin að gera :-)

Sonja sagði...

vá hvað þú ert búin að vera dugleg og öll kortin geggjuð hjá þér :)

Sonja sagði...

vóóó alveg rólegar skvísurnar mínar... ég hefði átt að lesa öll kommentin áður en ég setti mitt fyrra!! en Prismarnir mínir eru lagðir af stað frá ameríkunni... (pantaði þá sama kvöld og scrappdagurinn var)fékk mér 120 stk. sá ekki stærri en þá pakkningu.. ég var ekki að tala um 140.. það hefur verið einhver annar en ég.. eða þeir voru ekki til á ebay.. svo elskiði friðinn og strjúkiði kviðinn, 120 eru málið ;) múahahahahaha

Nafnlaus sagði...

Oi, achei seu blog pelo google está bem interessante gostei desse post. Gostaria de falar sobre o CresceNet. O CresceNet é um provedor de internet discada que remunera seus usuários pelo tempo conectado. Exatamente isso que você leu, estão pagando para você conectar. O provedor paga 20 centavos por hora de conexão discada com ligação local para mais de 2100 cidades do Brasil. O CresceNet tem um acelerador de conexão, que deixa sua conexão até 10 vezes mais rápida. Quem utiliza banda larga pode lucrar também, basta se cadastrar no CresceNet e quando for dormir conectar por discada, é possível pagar a ADSL só com o dinheiro da discada. Nos horários de minuto único o gasto com telefone é mínimo e a remuneração do CresceNet generosa. Se você quiser linkar o Cresce.Net(www.provedorcrescenet.com) no seu blog eu ficaria agradecido, até mais e sucesso. If is possible add the CresceNet(www.provedorcrescenet.com) in your blogroll, I thank. Good bye friend.

Nafnlaus sagði...

seint koma sumir en koma þó ...

ekkert smá flott jólakort hjá þér, öll sem eitt :D

kv. ellen