mánudagur, 24. mars 2008

"Út fyrir rammann" áskorun


Hmmm þurfti aðeins að pæla í því hvernig ég færi út fyrir rammann minn því mér finnst ég hafa farið vítt og breytt um skrappheiminn og prófað ýmsar tegundir af hinu og þessu.... ;)

En komst svo að þeirri niðurstöðu eftir smá hugs að ég hafði þó aldrei gert svona hyper skærlita síðu á svörtum grunni eins og maður sér af og til á scrapbook.com.
Þannig að það var dreginn fram svartur Bazzill og þessar ööööörfáu skærlitu arkir sem ég á í fórum mínum í dag.
Svo mundi ég eftir "netinu" frá Glitz design sem ég skildi ekki af hverju ég hafði pantað mér hér "í den" og hélt að myndi nú bara gleymast lengst inni í skáp! Það kom svo bara voða cool út eftir allt saman! ;)

Annað sem mér finnst utan míns þæginda ramma er glimmer...Yes fáránlegt því ég er sko algjör glimmergella og á glimmer í bunkum og öllum litum og hef heillast af öllu glitrandi og glansandi frá unga aldri. Málið er bara að skrappa með glimmer er svo úber messí að ég meika það ekki svona "dagsdaglega"....hreinlega nenni ekki þessu veseni! En núna var um að gera að fara aðeins út fyrir þetta "dagsdaglega" og vera smá "nennin"...ég meira að segja klæddi CB sem er líka eitt sem ég þoli ekki að gera. (en ok það var audda smá svindl því ég átti pönns sem passaði við CB og pönnsaði þetta bara út fyrir minns! hohoho)


Ok notaðir hlutir eru:
Bazzill grunnpappír
FP munsturpappír
AL skrautpappír
AC glimmer thickers
MM límmiðastafir og blóm fyrir glimmer
Doodlebug Sugar coating glimmer
AL tölur
BG tölur
SU scalloped pönns og CB
Glitz design "net"
borða úr haugnum mínum.

sunnudagur, 23. mars 2008

Skrapp á páskadag


Var að skrappa gamla mynd af Mikael í dag. Er búin að vera með hana í fórum mínum í heilt ár og loksins kom ég henni á blað. Mikael er voða dúbíus á þessari mynd með aðra augabrúnina upp og puttana saman...eins og einhver gaurinn í einni Bond myndinni....enda er titillinn úr Bond mynd. :D


Pappírinn er einn af þessum nýju FP pappírum í Scrap í Fjarðarkaupum.
Stjörnurnar eru klipptar út úr einni örkinni.
Stimplaða dúttlið er Inque Boutique stimpill og fæst hann og blekið líka í Scrap.
Kisan er stimpill úr mínu safni og blómin eru Prima.
Bradsið stóra er AC og rub on stafirnir eru líka frá American Crafts og líka til í Scrap.
Svo er eitt Heidi Swapp glært blóm sem sést ekki á myndinni.


Takk fyrir kíkk og kvitt! :D

fimmtudagur, 20. mars 2008

Skrappandinn enn til staðar!


og minns skrappaði enn eina síðuna úr DT dótinu mínu! Me likes, me likes!
Hérna notaði ég FP chipboardið nýja (já sæll...ekkert smá fallegt cb!!!) og blekaði með gylltu bleki og setti smá glitpúður yfir.
Pappírinn er svo Prima og fiðrildin eru Hambly vængja rubonið sem ég setti á svartan pappír og klippti svo út.
Stafirnir eru AC límmiðastafir blekaðir með gylltu bleki og svörtu blómin fengu smá glimmerspreygusus yfir sig.
Dúttlið er svo Hambly rubon.
Flest allt fæst í Scrap í Fjarðarkaupum offkors!
Gleðilega páska sætu spætur...ég fer í ferðalag á morgun ef veður leyfir. :D


miðvikudagur, 19. mars 2008

2 nýjar úr nýja Design team kittinu mínu!




Jebb, fékk nýtt dót í dag og fór auðvitað að skrappa úr því. Gerði 2 síður í kvöld úr nýja FP pappírnum frá FK skrapp. Flottur pappír fyrir sumarmyndir enda mjög bjartir og skærir litir í þessari línu (About a boy).




Hugsi
pp: Fancy pants audda!
glæra: Hambly
rubon: Hambly
brads: American crafts
bling: Bling í pokum frá FK
stafir: AC límmiðastafir
blóm: Bazzill

Alltaf í boltanum
pp: FP ;)
brads: AC
CB: FP
blóm: úr safninu mínu
stafir: Krybban mín skar þá út




mánudagur, 17. mars 2008

skrappliftið hennar Barbs


Þetta er mín síða úr skrappliftinu sem Barbara var með á sínu bloggi.

Axel Elí eitthvað orðinn pirraður á endalausri myndatöku móður sinnar um jólin! :D

Pappírinn er Bazzill og AC.

Límmiði er frá Heidi Swapp

Blóm eru Petaloo

Tölur frá Basic Grey
Stafir eru AC thickers og Heidi Swapp rubon

föstudagur, 14. mars 2008

Nýtt dót, ný síða, nýtt "djobb"!


Íha...voða var gaman að kíkja í FK skrapp í kvöld og gleðjast með nýjum eigendum að versluninni! Fuuuullt af nýju, flottu dóti og varð maður að stíga með báðum bífunum á bremsurnar til að missa sig ekki! :D

En ég varð samt að fá mér smá smakk af bæði gómsætum veitingunum sem og gordjöss skrappgúddísunum. ;)

Ég skellti svo strax í þessa síðu þegar heim var komið og notaði nýja Prima pappírinn, Hambly studios rub-onið og glæruna. Nú svo skemmtilega vildi til að stafirnir eru líka úr FK...thickers.


Okokok og nýja "djobbið" er sko að skrappa!!! LOL!!! Gæti það verið betra??? Minns var nefnilega beðinn um að vera í Design teem fyrir FK skrapp og var ekki lengi að þiggja það!

Jibbíjajeij....hugsa að það verði ógó gaman og þetta djobb mun sko halda manni við efnið þannig að maður detti ekki í endalausar skrapppásur eins og mér einni er lagið! :D

þriðjudagur, 11. mars 2008

Magnolíu kort


Minns gerði þetta kort í gær. Magnoliu stimplar og málaði ég myndirnar með SU bleki og svo smá Twinkiling H2O´s á kantana (sést ekkert eftir skannið en er ógó sætt í RL).

Notaði SU pöns og pönsaði "medaliuna" og litlu blómin og svo einn SU stimplill með svo sætri setningu sem mér fannst viðeigandi handa þeirri sem þetta kort fær! ;)

mánudagur, 10. mars 2008

ertu að tala við mig???


Yes skellti í 2 í kvöld en má bara sýna aðra í bili.

Þessi er í áskorun á spjallinu þar sem nota átti límmiða. Fuglinn er semsagt Heidi Swapp límmiði.

Pappírinn er Bazzill og AC frá FK skrapp. Stafirnir eru AC Thickers (FK skrapp) og svo einn cb stafur (frá Döbbu FK skvísuvinkonu síðan í gjafaleik í Skálholti). Glærurnar eru Hambly, Prima blóm og blingswirl og klukkurnar eru Heidi Swapp.

fimmtudagur, 6. mars 2008

Síðan sem gleymdist


Þessi er orðin nokkurra mánaða gömul. Hún var gerð í skrappliftileik á spjallinu. Það er eins og hvísluleikur eiginlega. Maður fær senda síðu og stelur (liftir....shoplift-scraplift) einhverju eða öllu og gerir "hermisíðu" og sendir næstu á listanum sem stelur einhverju af hermisíðunni og sendir næstu...og koll af kolli.

Þetta er einhver jólaBGlína. Krybban skar út snjókornin nema þau hvítu fékk ég frá Guðrúnu E...(mange takk söde pige). Krybban skar líka út titilinn og svo stimplaði ég eitthvað þarna sem mér finnst pínu ekki að gera sig!

Anywho....this is it.

Ástarengill


Yes hann er sannur engill hann Axel Elí minn! Love him to pieces! :D

Hér nota ég DD pappír....ógó rómó og sætur! Blúnda úr Glugginn Faxafeni, primablóm og feltblóm (Sesselja), bling hjörtun eru HS, en hjörtun í blómunum og horninu gaf hún Hanna Kj sæta mér, (takk sæta spæta!), svart feltdútts sem ég fékk í Skröppu, MME hjarta rubon, Hambly studios glæra og Heidi Swapp (HS) vængir og bilað flottir glimmer Thickers.
TFAS! (takk fyrir að skoða) :D

Nammigrís


Skellti í þessa á mettíma í kvöld. Myndin er tekin á jóladag og Mikael Elí nammigrís að háma í sig sleikjó. Hann var svo veikur af hálsbólgu ala streptokokkasýking að hann slefaði þessi heilu ósköp og því er hann með þykka tuskubleyju innanundir nátttreyjunni. Hann fór í gegnum slefsmekki á nó tæm! Auðvitað er hann í mörgæsanáttfötum á jólunum eins og mamman og pabbinn og stóri bró! Family Mörgæs í Mosgerði. :D


Pappírinn er eeeeeeeeeeeldgamall BG, blitzen. Bling og blóm frá Prima, brads frá FK skrapp og ein örk frá Imaginissisnenenn...(lol...man þetta aldrei....). Stafirnir eru AC thickers.