fimmtudagur, 20. mars 2008

Skrappandinn enn til staðar!


og minns skrappaði enn eina síðuna úr DT dótinu mínu! Me likes, me likes!
Hérna notaði ég FP chipboardið nýja (já sæll...ekkert smá fallegt cb!!!) og blekaði með gylltu bleki og setti smá glitpúður yfir.
Pappírinn er svo Prima og fiðrildin eru Hambly vængja rubonið sem ég setti á svartan pappír og klippti svo út.
Stafirnir eru AC límmiðastafir blekaðir með gylltu bleki og svörtu blómin fengu smá glimmerspreygusus yfir sig.
Dúttlið er svo Hambly rubon.
Flest allt fæst í Scrap í Fjarðarkaupum offkors!
Gleðilega páska sætu spætur...ég fer í ferðalag á morgun ef veður leyfir. :D


6 ummæli:

Hildur Ýr sagði...

Hún er geggjuð, fiðrildin eru æði!

Sandra sagði...

Úff... hún er æði! Algjört augnakonfekt!

Nafnlaus sagði...

bara bara listaverk, svo falleg, gullrammin er ekkert smá fallegur, og fiðrildin er geggjuð :O)

Svana Valería sagði...

vá snell þessi rammi og síðan lúkka flott með honum

Sonja sagði...

Enn eitt listaverkið sem þú töfrar fram :) Æðisleg síða í alla staði.. luv it.
góða ferð í ferðalaginu og skemmtið ykkur vel :)
kv Sonja

Nafnlaus sagði...

Vá hvað þetta er rosalega fallegt hjá þér
kveðja
Árný