
Þessi er orðin nokkurra mánaða gömul. Hún var gerð í skrappliftileik á spjallinu. Það er eins og hvísluleikur eiginlega. Maður fær senda síðu og stelur (liftir....shoplift-scraplift) einhverju eða öllu og gerir "hermisíðu" og sendir næstu á listanum sem stelur einhverju af hermisíðunni og sendir næstu...og koll af kolli.
Þetta er einhver jólaBGlína. Krybban skar út snjókornin nema þau hvítu fékk ég frá Guðrúnu E...(mange takk söde pige). Krybban skar líka út titilinn og svo stimplaði ég eitthvað þarna sem mér finnst pínu ekki að gera sig!
Anywho....this is it.
4 ummæli:
Æðislega flott! Þú er alger listakona!!
Æðisleg, snjókornin alveg að gera sig ;-)
GuðrúnE
æðislega flott síða. mér finst stimplið bara mjög flott á síðunni ;)
kv Sonja
úúú mér finnst hún sjúkleg :)
Finnst allt flott við hana.. LÍKA stimplið :) :) :)
Skrifa ummæli