
En ég nennti nú samt að skanna þessi þó þau séu nú ekkert merkileg þannig séð. Bara ofureinföld afmæliskort. :)
Bláa kortið er úr Bazzill, CI munstruðum pappír, Prima blómi og bling steinn. Stimplarnir eru Panduro held ég en ég keypti þá í Odda. Litaði myndina með kalk-trélit og notaði svo vatnsblender. Stimplaði með gylltu bleki og SU stimpli á kartonið undir öllu en það rétt glittir í það.

Stimpillinn er frá SU en hinn er keyptur hjá Fríðu. Svo notaði ég dúddl stimpla á kartonið undir öllu og bronslitað blek.
9 ummæli:
vá vá geggjuð kortin!!
vá þessi eru flott :) þú ert sko alveg að standa þig :)
Vá þau eru klikkaðslega flott, stimplarnir æði :D
mega mega flott kort ,þúrt svo fjöllhæf !!!
Very flott kort :D
Ég sit núna heima í makindum mínum að gera jólakort ;)
Mjög flott kort hjá þér :)
Æðisleg kort :) geggjaður stimpillinn á efra kortinu :)
vá flott kort :) algjör snilli
þessi eru svakalega sæt og flott hjá þér ;)
Skrifa ummæli