



Jæja nú fer að líða undir lok í SkrappSurvivornum. Ég er komin í úrslit ásamt Ýr sem gerir ofsalega fallegar síður, kort og skissur. Ég átti nú aldrei von á að ná alla leið í úrslitin en er jafnframt voða ánægð með það.
Hérna eru svo síður úr síðustu áskorunum.
1 ummæli:
Geggjaðar síður, hauskúpsíðan er í miklu uppáhaldi hjá mér :D
Skrifa ummæli