
Einu sinni byrjað þú getur ekki hætt! ;)
Það viriðst allavega eiga vel við núna! Ég skellti í þessa í gær. Opnaði loksins Fruitcake, BG pakkann minn sem ég er búin að horfa á í ár eða svo. Myndirnar eru líka ársgamlar og búnar að liggja á borðinu hjá mér síðan eftir Skálholtsferðina í janúar.
Maður kemst bara í smá jólafílíng að skrappa svona jólamyndir! :D
Tölurnar eru svo áfram FP og blómin frá Prima.