laugardagur, 29. september 2007

Og enn var skrappað



Einu sinni byrjað þú getur ekki hætt! ;)


Það viriðst allavega eiga vel við núna! Ég skellti í þessa í gær. Opnaði loksins Fruitcake, BG pakkann minn sem ég er búin að horfa á í ár eða svo. Myndirnar eru líka ársgamlar og búnar að liggja á borðinu hjá mér síðan eftir Skálholtsferðina í janúar.


Maður kemst bara í smá jólafílíng að skrappa svona jólamyndir! :D

Tölurnar eru svo áfram FP og blómin frá Prima.

12 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Æðisleg síða hjá þér

Nafnlaus sagði...

Geggjuð síða hjá þér....ég er líka komin í jólagírinn og vil bara gera jólasíður...hmmm ætli þetta sé árstíminn hehe
kv Heija þota

Hildur Ýr sagði...

Ekkert smá flott..
Já jólaskapið er svona farið að síga inn hjá manni... Er búin með jólasíðurnar frá því í fyrra, byrjuð á jólakortum og merkimiðum :)

Unknown sagði...

Þessi er yndisleg, ekkert smá jólaleg og flott, yndislegar myndir :)

sé að skrappandinn býr hjá þér þessa dagana, lýst vel á enda eru síðrunar þínar alltaf hrein listaverk :)

hlakka til að sjá næstu :)

kv. BEGGA

Þórdís Guðrún sagði...

Æðislega jólaleg síða, svo sætar myndirnar:)

Nafnlaus sagði...

bara alveg geggjuð svo jólaleg :O)

Nafnlaus sagði...

Geggjuð síða, mar ætti kannski að fara að opna Fruitcake?

hannakj sagði...

trufl trufl flott!!! myndir eru svo krúttaðar.

Nafnlaus sagði...

Æðislega flott jólasíða, ég elska þennan pp :) Sætur jólinn þinn!

Nafnlaus sagði...

Mjög flott. Flottur pp og sætar myndir. Enginn smá dugnaður hjá þér þessa dagana!

Þórunn sagði...

algert æði þessi!! Krafturinn í þér kona!

Nafnlaus sagði...

Baaaaaaaara flott sko. Enda held ég að ég hafi ekki séð eina einustu síðu eftir þig sem mér finnst ekki flott.