þriðjudagur, 18. september 2007

Mjúk apaskott


Jæja, ný síða loksins...10 árum síðar eða svo! ;)

Þessi var gerð í Skálholti. Pappírinn er hinn mjög svo fallegi Mellow frá BG og litla apaskottið í horninu komu þær Fjarðarskrappspíur með og redduðu síðunni algjörlega. Apinn er rub-on frá FP...og var örkin keypt út af þessum apa eingöngu! :D

17 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Æðisleg síða hjá þér

Nafnlaus sagði...

geggjuð flott, en hvar eru hinar 9 :O)

Gogo sagði...

Geggjuð, bara geggjuð :)

Nafnlaus sagði...

Geggjuð síða!

hannakj sagði...

trufl flott síða!!! geggjaðir litir.

Unknown sagði...

vá þessi er æði, ekker smá flottir litir, vá hún hreint meistaraverk.

Nafnlaus sagði...

Æðislega fott síða litirnir meiri háttarm, svo ég tali nú ekki um stákanna :-)

gilla

Nafnlaus sagði...

Meiriháttar síða

Unknown sagði...

Geggjaður pp, lo og myndirnar er bara sætar.

Síðan mjög flott :)

Nafnlaus sagði...

Þessi er æðisleg, var ekki búin að sjá hana :-)

Nafnlaus sagði...

bara ógó flott síða... takk fyrir æðislega helgi skvís :)

kv Sonja

Nafnlaus sagði...

æðisleg síða :)

Nafnlaus sagði...

Trufluð, litirnir eru æði í síðunni.
kv. Bjarney

Barbara Hafey. sagði...

Algjört æði og apaskottið vel 700kr virði :D

Nafnlaus sagði...

æðisleg síða

Nafnlaus sagði...

Sá hana þessa einmitt á sb... rosalega sæt síða!!

Nafnlaus sagði...

Vá stórglæsileg síða og apinn meiriháttar
kv
Árný