
Yes, yes ég held ég fari bara að kalla mig Möggu Magnólíu...því ekkert annað kemst að þessa dagana.
Í kvöld smellti ég saman einu afmæliskorti handa níu ára snót í famelíunni. Þetta kort er líka í vikulegri áskorun á einu Magnólíu blogginu sem ég fann á netinu. Það á semsagt að nota einn Magnólíu stimpil og í þessari viku á að nota tölur á kortið og þá meina ég tölustafi en ekki hnappa eða tölur...hehehe...ég nota samt bæði. ;)
Krybban mín sæta skar út níuna og pakkann/kassann. Ég sæta klippti út Tildu, blöðrur, flugur og kórónu. ;)
Prisma litir og eitur voru notaðir again og stickles glimmer á alla vængi, kórónu og smá á blöðrurnar. Blómin eru Prima og tölur eru úr Walmart. Hvíti penninn er svo Unibal Signo.
13 ummæli:
Wow this is so cute. Wonderful colors and lovely card.
wow maggs þetta er svoooooooooooo flott kort ,ég næ varla andanum hérna
úúú hvað það er flott!
HEY sko... næsta mánudag þegar við hittumst þá mössum við þetta! Þinns kennir mínum hvað stikkles glimmer er og eitthvað tilda stöff... og svo videre.. LOL :D
Þetta er alveg GEGGJAÐ!!!
Bara geggjað kort, litirnir og detailin geðveik!!
GuðrúnE
This is so beautiful!
Geeeðveikt flott hjá þér!! Þú ert sko sannkölluð magga magnolia!! ;)
Gorgeous card and fab colours, love all the flowers
Love the way you have Tilda sitting on the gift!
Great card and lovely colours
Vá..Hvað þau eru alltaf að verða flottari og flottar...
awwww... this is sooo cute! love how you let her sit on the gift package! wonderful card!
wonderful. i love your card
Skrifa ummæli