fimmtudagur, 24. janúar 2008

Tilda á hálum ís.


Híhíhí maður er svo fyndinn. En þetta er hún fröken Tilda úr Magnólíu stimplasettunum.

Varð auðvitað að gera handa henni svell til að skauta á. Það var gert úr UTEE (ultra thick embossing powder) og fryst og brotið. Annars er ekkert merkilegt um þetta að segja.

Prisma litir enn og aftur brúkaðir og nú bíð ég spennt eftir H2O´s glitter litunum sem og Distress blekinu. Það verður gaman að sjá hvernig það kemur út.

Bg pappír, Bazzill og Bazzil bling, snjókorn frá frú Krybbu minni og hvítt snjókorn frá MM.


4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Meiriháttar flott hjá þér :) Þúrt dnillingur!

Barbara Hafey. sagði...

svaka flott :)

Svana Valería sagði...

þetta er bara geggjað kort

Signý Björk sagði...

Vááá..Þennann langar mig í..
Og þá að því að hann er að koma svo flottur út hjá þér..